Home » Chef Ulfar Eysteinsson, Chef Stefan Ulfarsson Uppskrift – 3 Frakkar Restaurant, Reykjavik, Iceland

Chef Ulfar Eysteinsson, Chef Stefan Ulfarsson Uppskrift – 3 Frakkar Restaurant, Reykjavik, Iceland

by Debra C. Argen
3 Frakkar Hashed Fish Ulfrar's Style with Black Bread - 3 Frakkar Restaurant, Reykjavik, Iceland
Print Friendly, PDF & Email

Chef Ulfar Eysteinsson and Chef Stefan Ulfarsson -3 Frakkar, Reykjavik, Iceland  - Photo by Luxury ExperienceUppskrift frá Yfirmatsveinn Úlfar Eysteinsson og Yfirmatsveinn Stefan Úlfarsson3 Frakkar (Þrír Frakkar hjá Úlfari), Reykjavik, IcelandPlokkfiskur að hætti Úlfars með seyddu rúgbrauði.

Plokkfiskur að hætti Úlfars með seyddu rúgbrauði    

900

g

þorskflök, soðin og beinhreinsuð 
hér má líka nota ýsu eða lúðu

0.5

l

mjólk

1

meðalstór laukur, saxaður

salt

2

matsk

pipar

1

tesk

karry

smjörbolla /sósuþykkni

kartöflur, soðnar og skornar í bita

2

matsk

kalt smjör

Chef Ulfrar Eysteinsson, Gudny Ulfardottir, Chef Stefan Ulfarsson - 3 Frakkar Restaurant, Reykjavik, Iceland  - Photo by Luxury Experience 
Úlfar Eysteinsson, Guðný Úlfarsdóttir, Stefan Úlfarsson

Þorskurinn er soðinn og lyft upp úr soðinu. Mjólkin er hituð að suðu ásamt lauknum og kryddinu. Smjörbollu eða sósuþykkni bætt út í. Hluti af sósunni tekinn frá. Fiskinum er bætt út í sósuna ásamt kartöflum og hrært varlega saman við. Ef plokkfiskurinn er of þurr má nota afganginn af sósunni. Kryddi er bætt út í eftir smekk. Sumir vilja mikinn pipar en aðrir minna. Í lokin set ég kalt smjör út í til að fá mýkri áferð. – Til að gratínera plokkfiskinn þarf hollandaise-sósu eða bearnaise-sósu og rifinn ost. Bakað þar til rétturinn verður gullinbrúnn.

Chef Ulfrar Eysteinsson and Chef Stefan Ulfarsson - 3 Frakkar Restaurant, Reykjavik, Iceland  - Photo by Luxury Experience 
Yfirmatsveinns Úlfar Eysteinsson og Stefan Úlfarsson

3 Frakkar Restaurant (Þrír Frakkar hjá Úlfari) opnunartími Mánudaga til föstudaga 11:30 – 14:30 og 18:00 – 22:00. Laugardaga og Sunnudaga 18:00 – 23:00.

3 Frakkar Restaurant, Reykjavik, Iceland  - Photo by Luxury Experience
3 Frakkar Restaurant

Read about 3 Frakkar Restaurant in the Restaurants and Chefs’ Recipes sections where Chef Úlfar Eysteinsson and Chef Stefan Úlfarsson share a taste of the restaurant in English.

3 Frakkar Restaurant, Reykjavik, Iceland  - Photo by Luxury Experience

3 Frakkar Restaurant
Þrír Frakkar hjá Úlfari
Baldursgata 14
101 Reykjavík, Iceland
Telephone:       +354 552 3939
Email:             
frakkar@islandia.is 
www.3Frakkar.com  

Read other articles on Iceland in the DestinationsHotels and Resorts, Restaurants, Chefs’ Recipes, Spas, Fashion, and Adventures sections.

Go Iceland TourismFor information on Iceland, please visit the Iceland Tourist Board website, www.IcelandTouristBoard.com.

IcelandairFor information on Icelandair, please visit: www.Icelandair.com.

Budget Rental Car - IcelandFor information on Budget Rental Car, please visit: www.Budget.is.


© October 2009. Luxury Experience.
www.LuxuryExperience.com. All rights reserved.

Related Articles