Home » Chef Fridgeir Ingi Eriksson Uppskrift – The Gallery Restaurant, Hotel Holt, Reykjavik, Iceland

Chef Fridgeir Ingi Eriksson Uppskrift – The Gallery Restaurant, Hotel Holt, Reykjavik, Iceland

by Debra C. Argen
The Gallery Restaurant, Hotel Holt, Reykjavik, Iceland - Flounder - Photo by Luxury Experience
Print Friendly, PDF & Email

Chef Fridgeir Ingi Erilksson of The Gallery Restaurant, Reykjavik, Iceland  - Photo by Luxury ExperienceUppskrift frá Yfirmatsveinn Fridgeir Ingi ErikssonThe Gallery Restaurant – Hotel Holt, Reykjavik, IcelandSmálúða undir fölsku hreisti í grænmetishlaupi,þeytt í hnetu olíu og vanillukryddduðu kjötsoði.

 

 

Smálúða undir  fölsku hreisti í grænmetishlaupi,þeytt í hnetu olíu og vanillukryddduðu kjötsoði

Aðferð:

Smálúðan er skorin í viðeigandi skammta, kínahreðka skorið í þunna strimmla og pastað líka. Þetta er svo sett ofan á smálúðuna, það skiptir ekki máli í hvernig formi það er á skurðinum, bara að það sé þunnt.  fenillinn er svo skrældur, skorinn niður og svo forsoðinn. fenillinn er hitaður upp með teskeið af hnetuolíu með ristuðum möndlum og þunnum apríkósum. Smjörið er brúnað með hnetunum og þeytt saman við edik og svo með olíunni þar til sósan verður þykk.

Smálúðan er svo sett í eldfast mót, svo er botnsfyllt með vatni, svo er sett lok yfir það og hún er bökuð á 160°c í 8-10 mínútur. 

Heimalagað pasta

2

eggjarauður

2

egg

2

matskeiðar

af olive olíu

150

gr

hveiti

Chef Fridgeir Ingi Eiriksson, The Gallery Restaurant, Hotel Holt, Reykjavik, IcelandNudda saman með höndunum, bæta við hveiti ef þess þarf.

hráefni:

500

gr

smálúðu

1

hreðka

stykki

Heimalagað pasta

2

dl

kjötsoð

Smá

vanillu

2

stykki

fenill

2

dl

hnetu olíu

ristaðar möndlur

The Gallery Restaurant er opinn 12:00-14:30 og 18:00-22:30 alla daga vikunnar.

The Gallery Restaurant, Reykjavik, Iceland
The Gallery Restaurant

Read about Hotel Holt in the Hotels and Resorts and Restaurants section and also Chefs’ Recipes in English.

The Gallery Restaurant at Hotel Holt, Reykjavik, Iceland   Hotel Holt, Reykjavik, Iceland

The Gallery Restaurant
Hotel Holt
Bergstadastraeti 37
101 Reykjavik, Iceland
Telephone:     +354-552-5700
Fax:                  +354-562-3025
Email:             
holt@holt.is 
www.Holt.is

Read other articles on Iceland in the DestinationsHotels and Resorts, Restaurants, Chefs’ Recipes, Spas, Fashion, and Adventures sections.

Go IcelandFor information on Iceland, please visit the Iceland Tourist Board website, www.IcelandTouristBoard.com.

IcelandairFor information on Icelandair, please visit: www.Icelandair.com.

Budget Rental Car - IcelandFor information on Budget Rental Car, please visit: www.Budget.is.

© October 2009. Luxury Experience. www.LuxuryExperience.com. All rights reserved.

Related Articles